Við viljum öll vernda náttúru Íslands 19. febrúar, 2024 Mikilvægi náttúrunnar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Skoða nánar »