Hvalveiðar leyfðar – yfirlýsing Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega þá ákvörðun matvælaráðherra að veita leyfi til veiða á 99 langreyðum í sumar. Slíkt hvaladráp þjónar engum tilgangi enda er markaður fyrir hvalkjöt mjög takmarkaður.