Yfirlýsing frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands um ályktun Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð hefur samþykkt mikilvæga ályktun um stöðva námunvinnslu á hafsbotni og sendir skýr skilaboð til Íslands og Noregs um að styðja önnur norræn ríki með því að taka eindregna afstöðu gegn djúpsjávarnámuvinnslu.