Alviðra í nútíð og framtíð

alviðra

Til vina Alviðru, stjórnar og starfsmanna Landverndar –  og annarra velunnarra. Ykkur er boðið til opna fundarins “Alviðra í nútíð og framtíð”

Góðan dag

Margt gott hefur gerst í fræðslusetri Landverndar að Alviðru undanfarin misseri og starfsemin á réttri leið.

Meðfylgjandi er ársskýrsla síðasta starfsárs sem staðfestir þetta. Og ekki hefur verið slegið slöku við undanfarna mánuði.

Nýir möguleikara á starfsemi að Alviðru eru að skapast með bættri aðstöðu og víðtæku samstarfi.

Stjórn Alviðru boðar því til fundar að Alviðru laugardaginn 4. október til að fá fram sjónarmið og hugmyndir um hvert á að stefna.

Við opnum húsið með því að bjóða upp á hádegissúpu kl. 12:00.

Í kjölfarið verður fundur með eftirfarandi dagskrá:

13:00 Staðan, valkostir og möguleikar (Tryggvi Felixson og Auður I Ottesen)

13:30 Hópavinna – þrír hópar:

  • Þróun útisvæða
  • Þróun aðstöðu og húsakosts
  • Fræðsla- og upplifun – nýting

14:30  Niðurstaða hópavinnu og samræður

16:00  Lok fundar, kaffi og boðið í gönguferð

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í netfangið tryggvifel@gmail.com

Með kærum kveðjum.

Stjórn Alviðru

Auður, Maru, Sigurður Árni, Tryggvi og Kristín Vala“

uppskera alviðra alviðra skilti alviðra tryggvi alviðra

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd