Hér að neðan er að finna tillögur að þeim ályktunum sem liggja fyrir aðalfund Landverndar 2023
Tillaga stjórnar að ályktun (drög 87.4.2023) Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins
Tillaga stjórnar að ályktun (drög 87.4.2023) Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins
Tillaga stjórnar að ályktun (drög 18.4.2023) Loftslagsmál
Aðalfundur Landverndar gagnrýnir ríkisstjórn Íslands fyrir andvaraleysi og aðgerðaleysi í loftslagsmálum. Aðgerðaráætlun Íslands í loftslagsmálum er í engu samræmi við umfang vandans. Þá eru markmið og áætlanir í hinum ýmsu málaflokkum, til dæmis samgöngumálum, ekki samræmdar markmiðum í loftslagsmálum.
Tillaga að ályktun fyrir aðalfund Landverndar, 19. apríl, 2023
Frá: Kristínu Völu Ragnarsdóttur
Aðalfundur Landverndar ályktar að ríkisstjórnin leggi til við aðildarríki Alþjóðlega sakamáladómstólsins um að vistmorð verði viðurkennt í Rómarsamþykktinni sem 5. glæpurinn gegn friði. Einnig að ríkistjórnin beiti sér fyrir því að sambærilegar tillögur séu ræddar og afgreiddar innan Sameinuðu þjóðanna, Evrópuráðsins og Norðurlandaráðs.