Auðlindir í almannaþágu – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.  
Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.  

Auðlindir lands og sjávar eru sameiginleg eign þjóðarinnar. Nýting þeirra verði sjálfbær og í almannaþágu. Þær verði hvorki afhentar til ótímabundinna nota né framseldar sem eign. Alþingi gæti þess í allri sinni vinnu.

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.   

 

Ofangreind ályktun var samþykkt á aðalfundi Landverndar 23. maí 2024. 

Smelltu á myndina til að lesa.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd