Bjarnarflagsvirkjun: Það er um heilsu fólks að ræða

Akureyri vikublað tók viðtal við Guðmund Inga, framkvæmdastjóra Landverndar, vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar við Mývatn.

Það er skoðun okkar á Landvernd að Landsvirkjun beri að fara mjög varlega varðandi Bjarnarflag og aðrar jarðvarmavirkjanir. Í tengslum við H2S mengun, þá er um heilsu fólks að ræða. Í ljósi þessarar reynslu og annarrar, þeirrar óvissu sem um þetta gildir og þess hve gamalt umhverfismatið fyrir Bjarnarflagsvirkjun er orðið, þá fer Landvernd fram á það að Landsvirkjun endurmeti umhverfisáhrif virkjunarinnar, sérlega hvað varðar loftmengun og affallsvatn.”

Akureyri vikublað tók viðtal við Guðmund Inga, framkvæmdastjóra Landverndar, vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar við Mývatn. “

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd