Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert.
Í dag er Dagur íslenskrar náttúru. Stöndum saman og verndum ósnortin víðerni og einstaka náttúru Íslands svo komandi kynslóðir fái einnig notið hennar.
Ert þú í Landvernd?
Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd