Demantar – Ljósmyndasería

demantar, ljósmyndaröð, landvernd.is
Nemendur við Fjölbrautaskólann við Ármúla gerðu ljósmyndir til þess að vekja athygli á bráðnun jökla. Ísmolar jöklanna eru demantar sem hafa sögu að segja.

Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum.Tíu verkefni komust í undanúrslit árið 2020. Verkefnin voru af ólíkum toga og komu frá framhaldsskólum víðsvegar af landinu. Eitt verkefnanna var ljósmyndaserían Demantar. 

Ljósmyndaserían var unnin af þremur nemendum í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Nemendurnir heitr Mayer Juliana, Felicia og Alexandra Von. Þær eru á aldrinum 21 til 23 ára. Vildu þær vekja athygli á bráðnun jökla með ljósmyndaseríunni sinni. 

Textinn sem fylgir ljósmyndunum er á ensku.

demantar, ljósmyndaröð, landvernd.is

This project was to showcase all of the impacts of the climate changes that have gotten worse over the years. 

We decided to focus on the destruction of the melting of our glaciers and how parts of those glaciers are dislodging themselves and ending up on this beach in Iceland that is called Diamond Beach. 

Demantar 3, landvernd.is

The views of this beach are beautiful but beyond that lies the reality that if this global warming continues on like it has we will be left with no glaciers left and large areas all around the world submerged underwater.

We chose to highlight this beach and the problems with our glaciers because we live on an island that is surrounded by water, and if this global warming continues at this rapid pace our island will suffer tremendously by this and it will disappear because of the rising sea levels.

diamonds 4, landvernd.is

Fjölbrautaskólinn við Ármúla hefur gert garðinn frægan í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefni frá skólanum hreppti annað sætið og val unga fólksins árið 2020. Sjáðu sigurverkefnið frá þeim hér!

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd