Energy Star orkumerkið

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is
ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda.

ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda sem býður framleiðendum og neytendum upp á orkusparandi lausnir, sem gerir það auðvelt að spara bæði orku og peninga og standa vörð um rétt komandi kynslóða til betra lífs. Orkusparnaður á heimilinu getur sparað fjölskyldum allt að 1/3 af orkureikningnum án þess að það bitni á gæðum og þægindum. ENERGY STAR merkið á vörum tryggir að vörurnar uppfylla stranga staðla EPA og Orkuráðuneytis Bandaríkjanna um orkusparnað.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd