Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum?

Sendinefnd fór frá Íslandi á loftslagsráðstefnuna COP30 í Brasilíu í nóvember síðastliðnum. Þar koma aðildarríki að samningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar saman og leitast við að ná samkomulagi um aðgerðir til þess að draga úr loftslagsbreytingum.

 Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar stóð vaktina á ráðstefnunni og á meðan á ferðalaginu stóð fengum við upplýsingar með reglulegum innslögum í Samfélaginu á RÁS 1. Til þess að koma betur til skila sviðsmyndinni þarna úti, hefur Þorgerður gert myndasögu undir yfirskriftinni Uppgjör frá COP30

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd