Fimm Bláfánaumsóknir afgreiddar

Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is
Íslenska dómnefndin fyrir Bláfánann hefur afgreitt fimm umsóknir um Bláfána 2004. Þetta eru Blá lónið, Nauthólsvík, Arnarstapahöfn, höfnin í Borgarfirði Eystra og Stykkishólmshöfn. Alþjóðdómnefndin hefur fengið viðeigandi gögn í hendur og úrskurður hennar er væntanlegur fyrir lok apríl.

Íslenska dómnefndin fyrir Bláfánann hefur afgreitt fimm umsóknir um Bláfána 2004.

Þetta eru Blá lónið, Nauthólsvík, Arnarstapahöfn, höfnin í Borgarfirði Eystra og Stykkishólmshöfn. Alþjóðdómnefndin hefur fengið viðeigandi gögn í hendur og úrskurður hennar er væntanlegur fyrir lok apríl.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd