Við óskum Landverndurum og landsmönnum alls góðs um hátíðarnar og farsældar á nýju ári. Um leið viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning við náttúruvernd á árinu sem er að líða.
Ert þú í Landvernd?
Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd