UMHVERFISFRÉTTAFÓLK - DÆMI UM VERKEFNI
- Allt
- Greinaskrif
- Hlaðvarp
- Kvikmyndagerð
- Ljósmyndun
- Önnur nálgun
Skapandi skil
Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann.
NÁNAR →
Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp
Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
NÁNAR →
Matarsóun í skólum – vefsíða
Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.
NÁNAR →
Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!
Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi ...
NÁNAR →
Heimildamynd – Mengun með miðlum – Sigurvegarar 2020
Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.
NÁNAR →
Fatasóun á Íslandi
Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.
NÁNAR →
Hvað get ég gert? – hlaðvarp
Nemendur í Verzlunarskóla Íslands gerðu hlaðvarp fyrir samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Hlaðvarpið þeirra ber heitið „Hvað get ég gert?“.
NÁNAR →
Neysluhyggja – Ljósmynd
Valgerður Haraldsdóttir, nemandi í FÁ gerði áhrifaríka ljósmynd sem ber heitið Neysluhyggja. Verkefnið komst í undanúrslit Ungs umhverfisfréttafólks 2020.
NÁNAR →
Demantar – Ljósmyndasería
Nemendur við Fjölbrautaskólann við Ármúla gerðu ljósmyndir til þess að vekja athygli á bráðnun jökla. Ísmolar jöklanna eru demantar sem hafa sögu að segja.
NÁNAR →
Saumuðu fatateppi til að vekja athygli á fatasóun
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa ...
NÁNAR →
A Change Today for a Better Tomorrow – Stuttmynd
Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Tíu ...
NÁNAR →
Það sem allir ættu að vita – Myndband
Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
NÁNAR →
Fatasóun – vefsíða
Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.
NÁNAR →
Hellisbúarnir – Instagram
Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur sem stóðu að Instagram-síðunni hellisbúarni. Þar er fjallað um bráðnun jökla.
NÁNAR →
Til hamingju mannkyn! – Ljósmynd, annað sæti 2020
„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.
NÁNAR →
Hvernig sjá nemendur umhverfismálin? Ljósmyndasýning
Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
NÁNAR →