UMHVERFISFRÉTTAFÓLK - DÆMI UM VERKEFNI

  • Allt
  • Greinaskrif
  • Hlaðvarp
  • Kvikmyndagerð
  • Ljósmyndun
  • Önnur nálgun
Skapandi skil. Nemendur velja þá leið sem þeir fara í að miðla efni sem þeir læra um, hvort sem það er myndasaga, lag, ljóð eða jafnvel hlaðvarp. landvernd.is

Skapandi skil

Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann.
NÁNAR →

Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp

Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
NÁNAR →

Matarsóun í skólum – vefsíða

Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.
NÁNAR →
Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!

Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu.  Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi ...
NÁNAR →
sigurvegarar-ungt-umhverfisfrettafolk-landvernd.is

Heimildamynd – Mengun með miðlum – Sigurvegarar 2020

Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.
NÁNAR →
vefsíðan fatasóun á Íslandi, landvernd.is

Fatasóun á Íslandi

Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.
NÁNAR →
Hlaðvarp nemenda í Verszlunarskóla Íslands um umhverfismál, landvernd.is

Hvað get ég gert? – hlaðvarp

Nemendur í Verzlunarskóla Íslands gerðu hlaðvarp fyrir samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Hlaðvarpið þeirra ber heitið „Hvað get ég gert?“.
NÁNAR →
neysluhyggja, verkefni frá ungu umhverfisfréttafólki, landvernd.is

Neysluhyggja – Ljósmynd

Valgerður Haraldsdóttir, nemandi í FÁ gerði áhrifaríka ljósmynd sem ber heitið Neysluhyggja. Verkefnið komst í undanúrslit Ungs umhverfisfréttafólks 2020.
NÁNAR →
demantar, ljósmyndaröð, landvernd.is

Demantar – Ljósmyndasería

Nemendur við Fjölbrautaskólann við Ármúla gerðu ljósmyndir til þess að vekja athygli á bráðnun jökla. Ísmolar jöklanna eru demantar sem hafa sögu að segja.
NÁNAR →
Fatateppi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, landvernd.is

Saumuðu fatateppi til að vekja athygli á fatasóun

Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa ...
NÁNAR →
Tækniskólinn er þátttakandi í verkefninu ungt umhverfisfréttafólk, landvernd.is

A Change Today for a Better Tomorrow – Stuttmynd

Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Tíu ...
NÁNAR →
Menntaskólinn að Laugarvatni, landvernd.is

Það sem allir ættu að vita – Myndband

Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
NÁNAR →
fatasóun, vefsíða, landvernd.is

Fatasóun – vefsíða

Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.
NÁNAR →
Hellisbúarnir, 2020, landvernd.is

Hellisbúarnir – Instagram

Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur sem stóðu að Instagram-síðunni hellisbúarni. Þar er fjallað um bráðnun jökla.
NÁNAR →
Ásdís Rós, Congratulations humanity, 2020, landvernd.is

Til hamingju mannkyn! – Ljósmynd, annað sæti 2020

„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.
NÁNAR →
Ljósmynd eftir Anton Levi úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Sýnir tré í sima sem stendur á snjóþekju, landvernd.is

Hvernig sjá nemendur umhverfismálin? Ljósmyndasýning

Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
NÁNAR →