Hálendishópur Landverndar

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is
Hálendishópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem deila sýn á óumdeilt mikilvægi víðerna Íslands. Starf hópsins felst í því að vekja athygli á hálendi Íslands og styðja við stofnun Miðhálendisþjóðgarðs. 

Viltu hafa áhrif?

Landvernd eru félagasamtök sem vinna að náttúruvernd og sjálfbæru samfélagi.

Hálendishópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem deila sýn á mikilvægi víðerna Íslands. Starf hópsins felst í því að vekja athygli á hálendi Íslands og styðja við stofnun Hálendisþjóðgarðs.

Hópurinn hittist reglulega í húsnæði Landverndar að Guðrúnartúni 8, 105 Reykjavík.

Á fundum er oft boðið upp á örfyrirlestra og umræður sem tengjast málefnum hópsins.

Allt félagsfólk í Landvernd og nýir meðlimir velkomnir!

Næstu fundir hópsins eru kynntir í viðburðadagatali Landverndar.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd