Hlaupið fyrir náttúru Íslands

Tveir einstaklingar að ganga í Kerlingarfjöllum. Styrktu landvernd - hlaupastyrkur 2021.
Þú getur styrkt Landvernd með því að hlaupa fyrir Landvernd og heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í ágúst 2021.
Vilt þú hlaupa fyrir Landvernd? Vilt þú heita á einhvern sem hleypur fyrir Landvernd og hjálpa okkur þannig að standa vaktina fyrir íslenska náttúru?
Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðs málefnis.
Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is og þar getur þú valið að hlaupa fyrir Landvernd.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd