Hugur í fólki á fundi um umhverfismál

Fjölmennur fundur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík um helgina undir yfirskriftinni „Hvað varð um umhverfismálin?“  Landvernd var á staðnum og smellti af nokkrum myndum.           

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd