Hver er eigendastefna forsætisráðuneytisins þegar kemur að þjóðlendum?

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.

Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20. 

Við bjóðum allt félagsfólk Landverndar velkomið. 

Sigurður Örn Guðleifsson, umhverfisfræðingur og lögfræðingur mun kynna eigendastefnu forsætisráðuneytisins vegna þjóðlendna:

Þjóđlendur og hálendiđ.
Stađa þjóđlendna og skráning þeirra. Leyfi til ađ nýta land og landsréttindi innan þjóđlendna og tekjur af nýtingu. Samskipti viđ sveitarfélög, nýtingarađila og stađan gagnvart þjóđgörđum. Stefna ráđherra í málaflokknum. Einstök tilvik.

Umræður. 

Eftir umræður ræðir hálendishópurinn um verkefni vetrarins.

Allir félagsmenn velkomnir.

ATH. Landvernd er að Guðrúnartúni 8 í sama húsi og Pipar. Gengið er inn bakdyramegin niður tröppur.
Fundurinn fer fram í matsalnum. Gengið inn til hægri þegar komið er inn í húsið.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér. 

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top