Í tilefni af degi íslenskrar náttúru

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Þann 16. september er árlega haldið upp á Dag íslenskrar náttúru. Á vef sem unnin var í samvinnu Landverndar og Námsgagnastofnunar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins.

Þann 16. september er árlega haldið upp á Dag íslenskrar náttúru. Á vef sem unnin var í samvinnu Landverndar og Námsgagnastofnunar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins.

Þar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins. Nýtt efni um vatn bætist við vefinn í ár: Umfjöllun og verkefni um heitt vatn og kalt eftir Sigrúnu Helgadóttur og hugleiðing Ómars Ragnarssonar, Ísland – land og þjóð vatnsins.

Skoða vef

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top