Þjórsárver ber að vernda

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is
Þjórsárver eru óumdeilanlega eitt verðmætasta svæðið á hálendi Íslands og fjölmennur fundur sem haldinn var í Norræna húsinu í dag telur það eitt brýnasta verkefnið í náttúrvernd á Íslandi að stækka verndarsvæðið þannig að það falli að náttúrulegum mörkum veranna.

Um 200 manns sóttu fund um Þjórsárver sem haldinn var í Norræna húsinu í dag.

Þjórsárver eru óumdeilanlega eitt verðmætasta svæðið á hálendi Íslands og fjölmennur fundur sem haldinn var í Norræna húsinu í dag telur það eitt brýnasta verkefnið í náttúrvernd á Íslandi að stækka verndarsvæðið þannig að það falli að náttúrulegum mörkum veranna.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd
Scroll to Top