Kolviður

Kolviður er sjóður sem bindur kolefni með vistheimt, skógrækt og endurheimt votlendis, landvernd.is
Kolviður er sjóður sem Landverndar og Skógræktarfélag Íslands, stofnuðu. Hægt er að borga í sjóðinn og er fjárhæðin notuð til að binda kolefni með skógrækt.

Kolefnisjöfnun fyrir fyrirtæki.

Kolviður er sjóður sem Landverndar og Skógræktarfélag Íslands, stofnuðu. Hægt er að borga í sjóðinn og er fjárhæðin notuð til að binda kolefni með skógrækt. Fyrirtæki eru hvött til þess að gera samninga við Kolvið til þess að kolefnisjafna samgöngur á sínum vegum og sporna gegn gróðurhúsaáhrifum.

Kolviður leggur áherslu á að vera í nánu samstarfi við vísindamenn á þessu sviði sem miðla af þekkingu sinni og því nýjasta sem er að gerast í þessum efnum. Viðamiklar rannsóknir eru í gangi á bindingu kolefnis.

Styrkja Kolvið

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd