“Landshlutafundir 2015
Hægt er að hlaða niður glærum frá Landshlutafundum hér.
Á landshlutafundunum verða kynntar breytingar við framkvæmd skrefanna sjö. Sem dæmi um breytingar eru nýtt og nemendamiðaðra umhverfismat (í stað gátlistans), nýjar aðferðir við markmiðssetningu auk nýs úttektarfyrirkomulags.
Einnig verða kynntar breytingar sem snúa að tengingu Skóla á grænni grein við aðalnámskrá. Einn af grunnþáttum nýrrar aðalnámskrár er einmitt sjálfbærni sem er eitt megininntak verkefnisins skólar á grænni grein.
Dagskrá:
Kynning og umræða um sjálfbærni og menntun (12:00 – 13:00)
Skrefin sjö – verkefnavinna (13:00 – 16:15)
skref: Umhverfisnefnd
skref: Umhverfismat
Nýtt umhverfismat fyrir leikskóla – úrgangur
Nýtt umhverfismat fyrir grunnskóla – úrgangur
skref: Áætlun um aðgerðir og markmið
Nýtt markmiðssetningareyðublað – Excel – Word
skref: Eftirlit og endurmat
K A F F I
skref: Námsefnisgerð og tenging við aðalnámskrá
Verkefnakista
skref: Að upplýsa og fá aðra með
skref: Umhverfissáttmáli
Úttekt Landverndar (16:15 – 16:30)
Nýtt matsblað fyrir úttektaraðila
Samantekt og mat á fundinum (16:30 – 17:00)”