Landvernd og Eldvötn halda málþing í Tunguseli n.k. miðvikudag 30. apríl kl. 20. Allir velkomnir.
Landvernd og Eldvötn efna til málþings um áhrif stórvirkjana á landbúnað og ferðaþjónustu í Skaftárhreppi miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 20 í Tunguseli í Skaftártungu.
Ert þú í Landvernd?
Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd