Minningarorð um Ellý Katrínu Guðmundsdóttur

Ellý Katrín er látin langt fyrir aldur fram.  Ellý Katrín kom inn með nýja rödd þegar hún stýrði umhverfismálum hjá Reykjavíkurborg. Hún sat í stjórn Landverndar og hafði með þekkingu sinni og rósemi mjög jákvæð áhrif á ákvarðanir stjórnarinnar. 

Landvernd þakkar henni samveruna og sendir Magnúsi Karli, börnum, og fjölskyldu hennar okkar dýpstu samúðarkveðjur.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd