Náttúruverndar Samtök Suðurlands (NSS) voru nýlega endurreist. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna náttúrunnar; m.a. með því að fylgjast með ástandi verndaðra svæða og vekja athygli á þeim og stuðla að því að náttúruauðlindir verði aðeins nýttar í samræmi við sjónarmið sjálfbærrar þróunar og að hagsmuna náttúrunnar sé ævinlega gætt þannig að hún beri ekki þar af varanlegar skaða.