Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013 sem mun standa til 2020. Gerð hefur verið ný árleg eftirlistáætlun um losun sem flugrekendur á Íslandi skulu skila fyrir 28. september 2012 og fá samþykkta af Umhverfisstofnun fyrir 31. desember 2012.