Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013

Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin. 

Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin.

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni
2013

Dagskrá

I. hluti: Endurskoðun verkefnis og áherslur Landverndar til næstu þriggja ára

Um Skóla á grænni grein: Gerður Magnúsdóttir, Steinn Kárason, Salome Hallfreðsdóttir, Hugrún Geirsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfsmenn Landverndar

II. hluti: Málstofur um ákveðin viðfangsefni Skóla á grænni grein

Málstofa um loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur

Varðliðar umhverfisins: Hafdís Ragnarsdóttir, kennari við Foldaskóla

Umhverfisverkefni í Hvolsskóla: Jón Stefánsson, kennari við Hvolsskóla

Málstofa um lýðræði

Virkni og þátttaka: Ingveldur Ástvaldsdóttir skólastjóri Þelamerkurskóla

Grænfáninn í Þelamerkurskóla: Sigríður Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri Grænfánans

Hvar fannst þér skemmtilegast að leika þér sem barn? María Ingvarsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir, leikskólanum Tjarnarseli

Málstofa um lífbreytileika

Líffræðileg fjölbreytni: Snorri Sigurðsson, líffræðingur

Lífbreytileiki: Sigþrúður Jónsdóttir, Landgræðslu ríkisins

Kynning á náttúrustíg í fjörunni: Kristjana Skúladóttir, kennari við Melaskóla

III. hluti: Innleiðing menntunar til sjálfbærni í skólastarf

Linking Eco-Schools to the curriculum – some ideas from Scotland: Kirsten Leask, Keep Scotland Tidy

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti

Sjálfbærnihefti: Sigrún Helgadóttir, náttúrufræðingur og kennari

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd