Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta.
Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni samtímans og öflugt ráðuneyti umfyrir þessa málaflokka er nauðsyn.
Reynsla af því að hafa orku- og umhverfismál í sama ráðuneyti sýnir að verndarsjónarmið lúta í lægra haldi.
Ofangreind ályktun var samþykkt á aðalfundi Landverndar 23. maí 2024.