Skipuleggjendur á Snæfellsnesi: Ekki fjarlægja rannsóknargildrur úr fjörum.

Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Vinsamlegast fjarlægið þær ekki.

Á Íslandi eru kjöraðstæður til að rannsaka lífríkið og er notast við gildrur til að safna gögnum um strandlíf. Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Við viljum beina þeim tilmælum til hreinsunarfólks að láta þær óáreittar eftir liggja enda eru þær ekki plastdrasl heldur rannsóknartæki. Hér má sjá myndir af gildrunum.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd