Í Alviðru við Sogið undir Ingólfsfjalli er náttúran að byrja að undirbúa sig fyrir haustið og veturinn. Þá gerist margt spennandi sem bæði er gaman og fróðlegt er að fylgjast með. Af þessum ástæðum bíður fræðslusetur Landverndar í Alviðru í Ölfusi grunnskólanemum upp á dagskránna ,,náttúran í haustskrúða. Dagskráin er í boði frá 23. ágúst til 31. október. Enn eru nokkrir dagar óbókaðir. Meira um ,,náttúruna í haustskrúða“.
Sogið er full af lífi árið um kring og því bíður Alviðra upp á verkefni um „lífið í vatninu“. Þessi dagskrá stendur til boða allt skólaárið. Meira um ,,lífið í vatninu“.