Stýrihópur Skóla á grænni grein er sérfræðingateymi sem er starfsmönnum til halds og trausts varðandi þróun verkefnisins.
Í teyminu eru fulltrúar frá öllum skólastigum, stofnunum sem málinu tengjast og styrktarráðuneytum.
Í stýrihópnum sitja 9 fulltrúar sem hafa víðtæka reynslu af menntun til sjálfbærni.
Þeir eru:
Anna Gína Aagestad, leikskólakennari
Hafdís Ragnarsdóttir, grunnskólakennari og umhverfisfræðingur
Aníta Ólöf Jónsdóttir, framhaldsskólakennari
Hólmfríður Þorsteinsdóttir, fulltrúi Umhverfisstofnunar
Margrét Auðunsdóttir, framhaldsskólakennari, fulltrúi stjórnar Landverndar
Katrín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, Landvernd
Rannveig Thoroddsen, fulltrúi Náttúrufræðistofnunar Íslands
Sigrún Helgadóttir, náttúrufræðingur og stofnandi Skóla á grænni grein hér á landi
Skúli Pétursson, frá Menntamálastofnun
Fulltrúar styrktarðila sem sitja einstaka fundi: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, fulltrúi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Guðni Olgeirsson, fulltrúi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Stýrihópur Skóla á grænni grein fundar alla jafna einu sinni á ári.