Leitarniðurstöður

Austurengjar eru jarðhitasvæði á Krýsuvíkursvæðinu.

Austurengjar

Austurengjahver er hluti af háhitasvæðinu sem oftast er kennt við Krýsuvík hjá Kleifarvatni á Reykjanesi sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Austurengjahver og Seltún, sem er vinsælasti áfangastaðurferðamanna á Krýsuvíkursvæðinu, eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar.

Skoða nánar »