Jökulsárlón verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs 14. apríl, 2016 Stjórn Landverndar hefur sent Alþingismönnum og ráðherrum áskorun um að ríkið kaupi jörðina Fell í Suðursveit og geri Jökulsárlón og Breiðamerkursand að hluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Skoða nánar »