Leitarniðurstöður

Viðbrögð Landverndar í kjölfar lokayfirlýsingar COP28

Landvernd fagnar því að samkomulag hafi náðst á COP28. Sögulegt er að fjallað sé um jarðefnaeldsneyti og að frá því þurfi að hverfa. Landvernd telur jafnframt að orðalagið hefði þurft að ganga lengra. Í þeirri setningu sem fjallar um jarðefnaeldsneyti er talað um að færa sig frá jarðefnaeldsneyti á hraðan en jafnframt réttlátan hátt.

Skoða nánar »

Trúverðugleiki Íslands í loftslagsmálum

Það er frábært að verið sé að innleiða kerfi þar sem sá sem mengar á að borga enda er það ein af meginreglum umhverfisréttar. Skilaboð íslenskra stjórnvalda á COP28 og undanþága Íslands á þessum viðskiptavettvangi fara hinsvegar ekki vel saman.

Skoða nánar »