Vestur-Reykjadalir eru hverasvæði í um 800-900 m hæð í vestanverðri Torfajökulsöskjunni. Þar má finna kröftuga gufuhveri, leirhveri, soðpönnur og vatnspytti
Austur-Reykjadalir eru staðsettir norðan við Hrafntinnusker innan Torfajökulsöskjunnar og er þar að finna mikið hverasvæði. Um dalina leggur fjöldi göngufólks