Leitarniðurstöður

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

Skoða nánar »
Skógarþröstur

Fuglaskoðun

Í þessu verkefni fara nemendur í fuglaskoðun og læra að þekkja fugla og fuglahljóð í nágrenni skólans. Að auki læra nemendur að skilja mikilvægi fugla í íslenskri náttúru og að þekkja búsvæði þeirra og mikilvægi þess að vernda lífbreytileika þessara visterfa. Verkefni fyrir 10-20 ára.

Skoða nánar »