Grændalur
Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum
Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum
Stjórn Landverndar harmar ákvörðun Orkustofnunar að veita leyfi fyrir sitt leyti til borana í Grændal í Ölfusi í tengslum við jarðhitarannsóknir. Grændalur er svæði með verndargildi á heimsvísu að mati Náttúrufræðistofnunar Íslands sem verðskuldar hámarks vernd.