Gagnvirk vinnustofa um loftslagsaðgerðir
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Gengið verður á Brekkukamb í Hvalfirði, en þar eru fyrirhuguð áform um vindorkuver í eigu erlends fyrirtækis. Áætlað er að gangan muni taka um 4 klst.
Hvalfjörður er einn lengsti fjörður á Íslandi en þar er landslag fjölbreytt og náttúrufegurð mikil í návígi við höfuðborgarsvæðið. Innst
Stjórn Landverndar telur að það hafi ekki verið rétt af umhverfisráðuneytinu að fallast á rafskautaverksmiðju í Hvalfirði.