Náttúran fyrir manninn – eða hvað?
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands. Jökulsá á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.