Melrakkaslétta
Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf
Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf
Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með mat á umhverfisáhrifum fyrir stór vindorkuver þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er að þörf er á aukinni orkuframleiðslu. 200 MW vindorkuver á Melrakkasléttu er ekki tímabært.