Þoka – fyrsta tölubað

Þoka, fyrsta tölublað. Sjálfstætt umhverfisblað.
Þoka, fyrsta tölublað

Þoka – sjálfstætt umhverfisblað verður gefið út einu sinni í mánuði árið 2025. Útgáfan verður fyrsta fimmtudag hvers mánaðar og má nálgast prentað eintak á viðburði Grænna drykkja. Grænir drykkir eru tengslamyndunarviðburður fyrir fólk sem eru umhverfismálin hugleikin. Greinarnar sem birtast eru aðsendar en í fyrsta tölublaðinu má finna greinar eftir Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur, formann Landverndar og ritstjóra blaðsins, Vigdísi Fríðu Þorvladsdóttur, félagsfræðing og umhverfisfulltrúa í Fjölbautarskólanum við Ármúla, Guðmund R. Svansson, formann stjórnar Ásatrúarfélagsins og fararstjóra hjá FÍ og Ólaf Gest Analds, prófessor á eftirlaunum.

Þorgerður María Þorbjarnardóttir ritstýrir.

Fífa Jónsdóttir sér um umbrot og uppsetningu.

Blaðið má lesa hér að neðan, athugið að best er að lesa blaðið með því að stækka gluggan á allan skjáinn.

Þoka, fyrsta tölublað. Sjálfstætt umhverfisblað.
Þoka, fyrsta tölublað

Sjálfstætt umhverfisblað

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd