UMSAGNIR

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og áætlanagerð sem viðkemur umhverfi og náttúru.

 

Griðlandi ógnað í Vatnajökulsþjóðgarði

Tillögur um afnám veiðibanns í griðlandi Snæfells er áfellisdómur yfir stjórn og svæðisráði austurs í Vatnajökulsþjóðgarði. Hér í tillögum er um mikla afturför að ræða ...
NÁNAR →

Aðkoma almennings takmörkuð með frumvarpinu – Skipulagslög

Breytingarnar sem hér er lýst eru veigamiklar, takmarka möguleika almennings til þess að standa vörð um umhverfi sitt og eru unnar án aðkomu umhverfisverndarsamtaka.
NÁNAR →

Fyrir fólkið eða stóriðjuna? – Blöndulína 3

Ljóst er að mikil náttúruverðmæti hvíla á þessari ákvörðun. Með aukinni flutningsgetu verður möguleiki á því að auka við stóriðjuna. Þegar línan hefur svo náð ...
NÁNAR →

Eflum almenningssamgöngur í stað þess að raska náttúrunni – Breikkun Suðurlandsvegar

Landvernd hefur hvatt til meiri áherslu á að styrkja almenningssamgöngur á milli höfuðborgarinnar og sveitarfélaganna fyrir austan fjall. Góðar og tíðar almenningssamgöngur geta komið í ...
NÁNAR →

Hlustum á vilja íbúa á Seyðisfirði – Umsögn vegna svæðisskipulags Austurlands

Með markmiðum um sjálfbærni verða að fylgja raunverulegar aðgerðir til að stuðla að henni í raun og sann.
NÁNAR →

Loftslagskrísan er orkukrísa – Umsögn Landverndar um orkuskipti í flugi

Mjög mikilvægt er að draga strax úr losun frá flugsamgöngum. Landvernd telur að stefna og aðgerðir sem birtast í skjalinu séu almennt jákvæð en að ...
NÁNAR →
Fjarkafossinn í Geitdal

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu

Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.
NÁNAR →

Helstu punktar Landverndar um rammaáætlun

Áhersla ætti að vera á að spara, forgangsraða og nýta orku mun betur. Átta punktar frá Landvernd um rammaáætlun.
NÁNAR →

Tímabært að innleiða bann við olíuleit

Það er tímabært og mikilvægt að taka af skarið og innleiða bann við olíuleit- og vinnslu. Jarðefnaeldsneytislaust Ísland.
NÁNAR →
Litla Sandfell, mynd frá Google street view

Fjöllin flutt úr landi?

Áformað er að flytja Litla Sandfell úr landi. Því myndi fylgja álag á vegakerfið, mögulegt sandfok í Þorlákshöfn og gífurleg losun.
NÁNAR →

Engu fórnað með banni við olíuleit

Engu er fórnað með því að banna olíuleit- og vinnslu þar sem ekki fer fram virk leit að olíu í lögsögu Íslands. Það er tímabært ...
NÁNAR →
loftslagshopurinn.fimmvodruhals.2020, landvernd.is

Við styðjum breytingar á lögum um loftslagsmál – umsögn

Segja má að Ísland sé tveimur áratugum á eftir mörgum grannþjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. Á meðan grannþjóðirnar byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og ...
NÁNAR →

Alvarlegt brot á Árósasamningnum ef af verður – umsögn

Ef frumvarpið yrði samþykkt væri með því kippt úr sambandi lögbundnu ferli um mat á umhverfisáhrifum. Varðandi málið sjálft efnislega er Alþingi að gagna gegn ...
NÁNAR →

Færsla á hringvegi um Mýrdal – umsögn

Vegagerðin getur ekki með neinum haldbærum rökum sagt að brýn nauðsyn kalli á að náttúruverðmætum verði spillt. Með því að fara fram með matið á ...
NÁNAR →

Við fögnum áformum um friðlýsingu í Þeistareykjahrauni

Landvernd fagnar áformum um friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni og styður hana heilshugar. Í framhaldinu viljum við gjarnan sjá kortlagningu hraunhella á Íslandi þar sem verndargildi ...
NÁNAR →

Orkuvinnsla í Skaftárhreppi í mótsögn við yfirlýst markmið

Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins. Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin ...
NÁNAR →

Brotið gegn náttúruverndarlögum með uppbyggingu við Ástjörn – umsögn

Landvernd telur að Hafnafjarðarbær verði að endurskoða áætlanir um mannvirki við Ástjörn og virða friðlýsingu svæðisins.
NÁNAR →

Fjölgun blóðmera hefur miklar afleiðingar fyrir beitarálag – umsögn

Það segir sig sjálft að slík aukning í fjölda blóðmera hefur afar miklar afleiðingar fyrir beitarálag. Það má fastlega reikna með því að gróðurlendi verði ...
NÁNAR →
Kerlingarfjöll eru friðlýst fjallaröð á miðhálendi Íslands, landvernd.is

Fjárlögin endurspegla ekki aukna áherslu samfélagsins á umhverfismál – Umsögn

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til fjárlaga og vill koma á framfæri nokkrum athugasemdum.
NÁNAR →
Bessastaðatjörn að vetrarlagi

Er hægt að friðlýsa hálfa tjörn? – umsögn

Stjórn Landverndar fagnar þeim áformum að friðlýsa Bessastaðanes en lýsir þó yfir áhyggjum af því að svæðið sé ekki friðað í heild sinni.
NÁNAR →
Birki Áskell Þórisson vistheimt

Við fögnum reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Það er framfaraskref að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sé komin fram og því ber að fagna.
NÁNAR →
Eldvörp á Reykjanesi eru í mikilli hættu, mynd: Ellert Grétarsson, landvernd.is

Gerum náttúru Reykjanesskaga hærra undir höfði – Umsögn

Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
NÁNAR →
margmenni loftslagsverkfall

Veik staða náttúruverndar er á ábyrgð íslenskra stjórnvalda

Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands. Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að ...
NÁNAR →
Álverið í Straumsvík.

Tímabært að gera grundvallar breytingu á starfsleyfum álvera – umsögn

Landvernd telur að ekki eigi að heimila meiri framleiðslu álversins í Straumsvík. Tímabært er að gera breytingar á starfsleyfum álvera.
NÁNAR →
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn: Framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast ...
NÁNAR →
Tómas Knútsson og Rannveig Magnúsdóttir standa í fjörunni í Mölvík á Reykjanesi og halda á borða sem á stendur Hreinsum Ísland, í fjörunni er mikið rusl en þau eru með poka og eru að hreinsa.

Umsögn: Stefna í úrgangsmálum – Hringrásarhagkerfi

Úrgangsmál hafa verið í ólestri á Íslandi og mikið verk sem þarf að vinna til þess að koma á raunverulegu hringrásarhagkerfi.
NÁNAR →
Séð frá Teigsskógi yfir Breiðafjörð.

Umsögn: Lög um mat á umhverfisáhrifum

Ramminn um stórar framkvæmdir sem hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið þarf að vera skýr. Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum er löngu tímabær ...
NÁNAR →

Mikilvægt að tryggja aðkomu almennings að umhverfismálum í stjórnarskránni – umsögn

Tilvistarréttur náttúrunnar ætti að vera skýr í stjórnarskránni. Einnig er mikilvægt að almenningur hafi rétt til að gæta náttúrunnar.
NÁNAR →
Vindmylluspaði liggur á jörðinni við vindorkuver.

Umsögn: Vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun

Landnýting vindorkuvera veldur eyðileggingu á gróðri, jarðvegi og jarðmyndunum, spillir ásýnd og eru hættuleg fuglum. Þau eiga því fullt erindi í rammaáætlun
NÁNAR →
Skrokkalda er í hættu vegna virkjunarframkvæmda, fórnum ekki náttúrunni fyrir stóriðju, landvernd.is

Framtaksleysi Alþingis skaðar rammaáætlun. Umsögn um áætlun og vernd og orkunýtingu landssvæða

Rammaáætlun tekur ekki nægjanlegt tillit til verndar heildstæðra svæða sem eru verðmæt af því að þau eru stór, tiltölulega óröskuð og einstök. Rammaáætlun er faglegt ...
NÁNAR →
Selur á skeri við ströndina á Íslandi. landvernd.is

Vernd og velferð villtra dýra

Með nýjum lögum um vernd, velferð og veiðar á villtum dýrum kæmist á góður rammi um málefnið. Þó vantar upp á að stjórnunar- og verndaráætlanir ...
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Náttúru- og umhverfisvernd er almannaheillamál

Náttúru- og umhverfisvernd eru með stærstu og mest áríðandi almannaheillamálum nútímans. Alþingi má ekki samþykkja óbreytt frumvarp þar sem þau samtök eru undanskilin ívilninum fyrir ...
NÁNAR →
Hálendisþjóðgarður tryggir náttúruvernd og aðgengi fólks. Landvernd.is

Þessu þarf að breyta í frumvarpi um Hálendisþjóðgarð

Landvernd hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um Hálendisþjóðgarð. Þessu þarf að breyta. Myndband.
NÁNAR →
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Umsögn: Kolefnishlutleysi lögfest

Lögfesting markmiða um samdrátt í losun sýnir að stjórnvöldum er alvara í aðgerðum gegn hamfarahlýnun
NÁNAR →
Á Sprengisandi. Hálendisþjóðgarður tryggir aðgengi ferðafólks að mestu náttúruperlum landsins.

Umsögn: Frumvarp um Hálendisþjóðgarð

Stjórn Landverndar styður frumvarp umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð en telur að nauðsynlegt sé að gera á því breytingar.
NÁNAR →
Fjara við Reynisfjall, séð frá Vík í Mýrdal. landvernd.is

Óþörf vegagerð – jarðgöng í gegnum Reynisfjall.

Færsla hringvegarins og jarðgöng gegnum Reynisfjall raska svæðum á náttúruminjaskrá og svæðum sem njóta verndar náttúruverndarlaga.
NÁNAR →
Séð frá Teigsskógi yfir Breiðafjörð.

Breiðafjörðinn þarf að vernda. Vindorkuver eru skaðleg fuglalífi.

Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með skipulagsbreytingar vegna stórra vindorkuvera þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er að þörf ...
NÁNAR →
Kerlingarfjöll eru einstakt háhitasvæði á hálendi Íslands.

Utanríkisráðuneytið tekur ekki Græn skref

Síðan 2016 þegar Utanríkisráðuneytið skráði sig í verkefnið Græn skref í ríkisrekstri hefur ráðuneytið ekki tekið eitt einasta skref. Ekki er um að ræða flókin ...
NÁNAR →
Norðan Kamba - milli Kamba og Skaftár í Vatnajökulsþjóðgarði

Græn uppbygging eftir COVID

Tryggja þarf að uppbygging efnahagslífsins eftir Covid miði að grænum lausnum. Kolefnisgjald og Hálendisþjóðgarður eru hluti af því.
NÁNAR →
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Neikvætt umhverfismat Hnútuvirkjunar en skipulagsvinna heldur áfram

Þrátt fyrir neikvætt umhverfismat Skipulagsstofnunar er haldið áfram með skipulag hnútuvirkjunar. Skaftárhreppur hefur ekki sýnt fram á að það séu brýnir almannahagsmunir að virkja Hnútu. ...
NÁNAR →
Fljúgandi sjófugl í forgrunni. Flygur yfir haf, með fjöll í baksýn. Gerpissvæði á milli Norðafjarðar og Reyðarfjarðar.

Umsögn: Gerpissvæðið friðlýst

Mikilvægt er að friðlýsa Gerpissvæðið bæði með tilliti til náttúru- og menningarminja svo sem Barðsneseldstöðina og fjölda steingervinga.
NÁNAR →
Á rennur framhjá birkiskógi og reynitré á Mýrum.

Styttri frestir vegna friðlýsinga og kortlagning víðerna

Umsögn um breytingar á lögum um náttúruvernd. Mikilvægt er að stytta fresti til umsagna vegna friðlýsinga og að leggja skyldu á ráðherra um að víðerni ...
NÁNAR →
Urriðaá. Smávirkjanir geta valdið miklum óafturkræfum umhverfisspjöllum

Umsögn: Óafturkræf umhverfisáhrif “smá”virkjana geta verið veruleg

Svokallaðar smávirkjanir geta haft mjög alvarleg og óafturkræf umhverfisáhrif í för með sér og full ástæða til þess að fara varlega við leyfisveitingar.
NÁNAR →
Þingvellir að vetri til. Almenningur á rétt á upplýsingum og aðkomu að ákvarðanatöku samkvæmt Árósasamningnum. Landvernd.

Fyrirspurn til umhverfisráðherra: Hver er staðan á aðgerðaáætlun vegna Árósasamningsins?

Landvernd sendi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins vegna aðgerðaáætlunar um Árósasamninginn sem ráðuneytið setti af stað árið 2018.
NÁNAR →
Íslenski fáninn dreginn að húni við Almannagjá á þingvöllum.

Samræmi vantar í opinberar áætlanir

Borið hefur á því að áætlanir ríkisins samræmist ekki innbyrðis. Þannig bera nýjasta fjárlagaáætlun og samgönguáætlun þess lítil merki að í gildi sé aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar ...
NÁNAR →
Veiðimaður í vöðlum úti í Ölfusá. Koma þarf í veg fyrir stórfellta efnislosun í Ölfusá.

Endurskoða þarf stórfellda efnislosun í Ölfusá

Landvernd beinir því til bæjarstjórnar Árborgar að endurskoða tillögur um stórfellda efnislosun í Ölfusá
NÁNAR →
Horft yfir hraungjá - Búfellsgjá. Ljósmynd: C.C.Chapman.

Umsögn: Friðlýsing Urriðakotshrauns

Friðlýsingar verða að vernda náttúruminjar. Friðlýsingu Urriðakotshrauns sem fólkvangs má ekki fylgja eyðilegging á hrauninu til þess að byggja á því golfvöll.
NÁNAR →
Naustarfoss, rennur beint út í haf. Melrakkaslétta. Það er ekki tímabært að umhverfismeta vindorkuver.

Umsögn: Mat á umhverfisáhrifum á vindorkuveri á Melrakkasléttu ekki tímabær

Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með mat á umhverfisáhrifum fyrir stór vindorkuver þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er ...
NÁNAR →
Horft yfir hraungjá - Búfellsgjá. Ljósmynd: C.C.Chapman.

Umsögn: Deiliskipulag í Urriðavatnsdölum Garðabæ

Stjórn Landverndar styður friðlýsingu Urriðakotshrauns, gerð upplýsingaskilta og bætt aðgengi almennings að svæðinu en er alfarið á móti því að samfara friðlýsingunni verði unnin spjöll ...
NÁNAR →
Lítill órangúti í fanginu á móður sinni. Órangútar eru í hættu vegna regnskógaeyðingar af völdum pálmaolíu framleiðslu, landvernd.is

Takmörkun á notkun Pálmaolíu er forgangsatriði

Framleiðslu ósjálfbærrar pálmaolíu fylgir gríðarleg umhverfiseyðilegging og losun gróðurhúsalofttegunda. Gott fyrsta skref er að banna notkun pálmaolíu í lífdísel en stjórn Landverndar telur að ganga ...
NÁNAR →
Flogið yfir Ísland. Draga þarf úr losun kolefnis á Íslandi.

Umsögn: Grænni utanríkisstefnu þarf að fylgja græn skref utanríkisþjónustunnar

Mikilvægt er að Ísland myndi og fylgi grænni utanríkisstefnu en hún má ekki taka fé, athygli og mannafla frá því að draga verulega úr losun ...
NÁNAR →
Klaki við jökullón, loftslagsbreytingar hafa bein áhrif á líf okkar. landvernd.is

Umsögn: Bindum markmið í loftslagsmálum í lög og styrkjum stjórnsýsluna

Ísland er 20 árum á eftir mörgum grannþjóðunum í loftslagsmálum. Á meðan þær byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr ...
NÁNAR →
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald verulega

Landvernd telur að við afgreiðslu fjárlaga verði að hækka kolefnisgjald verulega til þess að ná markmiðum um samdrátt í losun frá vegasamgöngum.
NÁNAR →
Flutningaskip og gámar. Árangurstenging kolefnisgjalds gæti gagnast.

Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald

Til þess að árangur náist af því að hækka kolefnisgjald verður að hækka það verulega fyrst. Landvernd styður við árangurstengingu kolefnisgjalds.
NÁNAR →
Vindorkuver eiga ekki heima hvar sem er. Vissara er að taka vindorku inn í rammaáætlun.

Vindorkuver ættu að bíða niðurstöðu rammaáætlunar

Umhverfisáhrif Vindorkuvera geta verið mjög mikil. Í tilviki fyrirhugaðs vindorkuvers á Mosfellsheiði er um að ræða gríðarmikið jarðrask og efnistöku, sjónmengun og neikvæð áhrif á ...
NÁNAR →
Hápennulínur flytja rafmagn til stóriðju, jarðstrengir eru vænlegri kostur þegar tryggja á flutning raforku til almennings, landvernd.is

Of hratt farið í breytingar á skipulagslögum og markmið óskýr

Stjórn Landverndar telur að stofnun sérstakra stjórnsýslunefnda til þess að fjalla um lagningu raflína sem ná yfir sveitafélagamörk þarfnist betri undirbúnings. Gæta verður að því ...
NÁNAR →
Svínafellsjökull í Vatnajökulsþjóðgarði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hefur bein áhrif, landvernd.is

Mikil bæting á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en tíminn er naumur

Önnur útgáfa aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum er miklu mun betri en sú fyrsta. Þó telur stjórn Landverndar að mun meira verði að koma til ef ...
NÁNAR →
Lögberg Þingvellir. Með lögum skal land byggja. Landvernd krefst þess að lögum um náttúruvernd sé fylgt í hvívetna, landvernd.is

Íslensk stjórnvöld verða að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum

Þrátt fyrir dóm EFTA dómstólsins 2019, bráðabirgðaniðurstöðu ESA frá í apríl 2020 og markmið ríkisstjórnarinnar um að lög um mat á umhverfisáhrifum skuli endurskoðuð í ...
NÁNAR →
Reynisdrangar í Mýrdalshreppi eru einstök náttúruperla sem Mýrdalshreppur þarf að vernda

Einstök náttúruverðmæti í Mýrdalshrepp

Aðalskipulag Mýrdalshrepps þarf að taka mið af þeim einstöku náttúruverðmætum sem í hreppnum eru. Mjög varlega þarf að fara við allar framkvæmdir eins og veglagningu ...
NÁNAR →
Selur á skeri við ströndina á Íslandi. landvernd.is

Vernda þarf búsvæði villtra dýra

Auka þarf áherslu á vernd búsvæða dýra í hættu. Umsögn Landverndar um lög um vernd og veiðar á villtum dýrum bendir einnig á að selir ...
NÁNAR →