UMSAGNIR

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og áætlanagerð sem viðkemur umhverfi og náttúru.

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands, landvernd.is

Frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál

Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við frumvarp um breytingu á lögum nr. 23/2006 um upplýsingarétt um umhverfismál.
NÁNAR →
Dyrhólaós, votlendi og leirur við Dyrhólaey, landvernd.is

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps
NÁNAR →
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Rammaáætlun: Umsögn um drög að tillögu til þingsályktunarum áætlun um vernd og orkunýtingulandsvæða. Umsögn 13 náttúruverndarsamtaka

Landvernd, ásamt 12 öðrum félagasamtökum um náttúruvernd, sendi inn viðamikla umsögn um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun). Þar er ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Umsögn Landverndar um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi

Stjórn Landverndar fagnar því að fram sé komin tillaga um eflingu græns hagkerfis hér á landi.
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum

Landvernd telur að flestar þær fyrirhuguðu breytingar sem fram koma í frumvarpsdrögum séu til bóta.
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umhverfismat samgönguráðs að samgönguáætlun 2011-2022

Umhverfismat samgönguráðs að samgönguáætlun 2011-2022
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands, landvernd.is

Mikill stuðningur við stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Ný skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir öll helstu náttúruverndarsamtök landsins sýnir að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands nýtur mikils stuðnings meirihluta landsmanna.
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs

Stjórn Landverndar fagnar þeim tillögum sem Stjórnlagaráð hefur birt í áfangaskjali um mannréttindakafla. Stjórnin fagnar sérstaklega tillögu um að stjórnvöldum beri að upplýsa almenning um ...
NÁNAR →
Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Landvernd leggst gegn ágengri orkuvinnslu við Bitru og Ölkelduháls

Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss en þar er gert ráð fyrir að opnu svæði á Bitru og Ölkelduhálsi verði breytt ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsagnir um þingmál

Gera verður breytingar á frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum, að mati stjórnar Landverndar. Þá þarf umhverfisráðherra víðtækara umboð til að hlutast til um ...
NÁNAR →

Gjábakkavegsskýrsla Landverndar

Í greinargerð Landverndar er farið yfir þær leiðir og lausnir sem lagðar hafa verið til. Leiðirnar eru sýndar myndrænt og rýnt er í gagnsemi þeirra, ...
NÁNAR →
Teigsskógur þar sem birki skógur vex í fjörunni við sjó, landvernd.is

Vegna samgönguáætlunar

Landvernd hefur sent frá sér athugasemdir vegna tillögu að samgöngu- áætlun. M.a. er fjallað um Gjábakkaveg, Vestfjarðarveg, Dettifossveg og ...
NÁNAR →
Lögum um náttúruvernd skal fylgja, Landvernd krefst þess að náttúran fái að njóta vafans og sinna lögvörðu réttinda, landvernd.is

Umsögn um tillögu að náttúruverndaráætlun

Landvernd telur tillögu að náttúruverndaráætlun um margt góða en saknar þess þó að fleiri háhitasvæði skuli ekki hafa ratað í hana. Svæði á borð við ...
NÁNAR →

Losun gróðurhúsalofttegunda – umsögn Landverndar

Álframleiðsla á Íslandi er í hnattrænu samhengi óhagstæð með tilliti til losunar gróðurhúsalofttegunda.
NÁNAR →

Fjárfestingasamningur við Century ótímabær – umsögn Landverndar

Landvernd telur ótímabært að veita iðnaðarráðherra heimild af þessu tagi þar sem forsendur fyrir byggingu álvers og tengdra framkvæmda liggja ekki fyrir. Umhverfisáhrif tengdra framkvæmda ...
NÁNAR →
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Fimm af meginreglum umhverfisréttar lögleiddar á Íslandi

Það er fagnaðarefni að þessar fimm meginreglur virðist nú vera á leið inn í löggjöf á Íslandi en umhverfisréttur hefur staðið höllum fæti, bæði á ...
NÁNAR →
Gjástykki, landvernd.is

Landvernd sendir frá sér umsögn um rannsóknarboranir í Gjástykki

Landvernd hefur gert ítarlegar athugasemdir við frummatsskýrslu Landsvirkjunar vegna rannsóknarborana í Gjástykki. Samtökin lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðra framkvæmda og telja mikla hættu á að ...
NÁNAR →
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Hverfisfljót virkjað án umhverfismats?

Landvernd krefst ógildingar á ákvörðun Skipulags- stofnunar og hefur skotið kröfu sinni þess efnis til umhverfisráðherra. Margt bendir til þess að virkjunin, vegagerð og efnistaka ...
NÁNAR →
Gjástykki, landvernd.is

Heildstæð stefna um nýtingu háhita komi fyrst

Landvernd sendi samvinnunefnd miðhálendisins í gær athugasemdir sínar við tillögur um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins. Í athugasemdunum leggja samtökin til að fallið verði frá hugmyndum ...
NÁNAR →
Frumhugmyndir að virkjunum og hugsanlegum línuleiðum. Myndin er unnin uppúr mynd sem birtist í Morgunblaðinu 13. febrúar 2007.

Umsögn um frummatsskýrslu fyrir álver í Helguvík

Skýrslan fjallar aðeins um lítið brot af þeim umhverfisáhrifum sem myndu fylgja álveri í Helguvík. Ein og sér er skýrslan því alsendis ófullnægjandi til frekari ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Flæðigryfjur í Helguvík

Tveir einstaklingar sendu Skipulagsstofnun athugasemdir sem beinast að fyrirhugaðri flæðigryfju í Selvík. Í athugasemdunum er vakið máls á mörgum þáttum sem ekki hafa fengið mikla ...
NÁNAR →

Leyndi Múlavirkjun ehf. gögnum?

Svo virðist sem forsvarsmenn Múlavirkjunar hafi leynt iðnaðarráðuneytið gögnum. Ef satt reynist er hér um alvarlegt brot að af hálfu framkvæmdaraðila að ræða og sætir ...
NÁNAR →

Nýtt Múlavirkjunarmál í uppsiglingu?

Svo virðist sem við virkjun Fjarðarár á Seyðisfirði stefni í lögleysu sambærilega við þá sem einkenndi framvæmdina við Múlavirkjun á Snæfellsnesi.
NÁNAR →
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Gjábakkavegur – Ríkt tilefni til endurupptöku málsins

Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og heiðursdoktur við Háskóla Islands hefur sent erindi til Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra vegna úrskurðar um Gjábakkaveg.
NÁNAR →
Gjástykki. Ljósmynd Ómar Ragnarsson. Hér má sjá hvar grafa brýtur niður hraun sem rann á síðustu árum Kröfluelda sem geisuðu frá 1975 - 1984.

Rannsóknarleyfið i Gjástykki: aðeins hálf sagan sögð

Í tilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu kemur fram að Landsvirkjun hafi sótt um rannsóknarleyfi í Gjástykki í október 2004 þá er því haldið fram að bréfið ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Kísilverksmiðja í Helguvík, tillaga að matsáætlun

Landvernd beinir því til Skipulags- stofnunar að hún noti heimild sín og taki ákvörðun um að umhverfis- áhrif vegna virkjunar, orkuflutninga og kísilverksmiðjunnar sjálfrar verði ...
NÁNAR →
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Landvernd fagnar þingsályktunartillögu

Það er einlæg von Landverndar að tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum nái fram að ganga.
NÁNAR →

Áskorun til Hitaveitu Suðurnesja vegna Múlavirkjunar

Samningur Múlavirkjunar og HS stendur í vegi fyrir því að tilhlýðilegar úrbætur verði gerðar á virkjuninni. Landvernd hefur skorað á Hitaveitu Suðurnesja að segja samninginum ...
NÁNAR →
Samgöngur á Íslandi þurfa að vera í sátt við umhverfi og samfélag, landvernd.is

Umhverfismat samgönguáætlunar 2006 – umsögn Landverndar.

Landvernd hefur sent samgönguráðuneytinu ábendingar um nokkur efnisatriði sem kann að vera æskilegt að fjalla betur um eða skýra nánar í umhverfismati samgönguáætlunar.
NÁNAR →

Gjábakkavegsvandinn: bent á hugsanlega lausn

Landvernd og NS hafa lagt til að legu Gjábakka- vegar verði breytt, þannig að leiðin liggi utan vatnasviðs Þingvallavatns. Tillagan gerir ráð fyrir að vestari ...
NÁNAR →

Háspennulínur Hellisheiði – Straumsvík athugasemdir Landverndar

Landvernd bendir í umsögn sinni til Skipulags- stofnunnar á að það skorti á heildarmynd í allri umfjöllun framkvæmdaaðila.
NÁNAR →
bitra, hverahlíð, Hengill - Ljósmynd, Kjartan Pétur Sigurðsson, góðfúslega tekin að láni frá www.hengill.nu.

Athugasemdir vegna Bitruvirkjunar

Landvernd leggst eindregið gegn Bitruvirkjun við Ölkelduháls slík eru áhrifin á loftgæði, landslag, útivist, ferðaþjónustu o.fl. Þensla er í efnahagi og tiltölulega lítið atvinnuleysi. Þörfin ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð.

Landvernd sendi á dögunum frá sér umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð.
NÁNAR →

Múlavirkjun verði lagfærð

Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar ...
NÁNAR →

Yfirlýsing vegna áforma um virkjun Héraðsvatna.

Landvernd hefur varað sveitarstjórn Skagafjarðar við því að festa virkjunarkosti við Villinganes og Skatastaði inn á aðalskipulag. Hagkvæmni Villinganesvirkjunar grundvallast á ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn Landverndar um auglýsta breytingu á Skipulagi Miðhálendisins

Í tillögu að breytingu á staðfestu svæðisskipulagi Miðhálendis Íslands 2015 er gert ráð fyrir byggingu hálendismiðstöðvar við Skálpanes.
NÁNAR →
Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Umsögn Landverndar vegna virkjana á Ölkelduhálsi og við Hverahlíð

Hengladalirnir og Ölkelduháls hafa hátt útivistargildi en jarðvarmavirkjun á Ölkelduhálsi myndi óhjákvæmilega rýra útivistargildi þessara svæða.
NÁNAR →
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Alcoa – hagfræðin loksins höfð með

Um langt skeið hafa álfyrirtækin forðast að nefna hagfræðilegu rökin sem liggja til grundvallar því að vothreinsibúnaði sé hafnað. Í kjölfar athugasemda Landverndar við frummatsskýrlsu ...
NÁNAR →
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Tímamótaákvörðun um Ingólfsfjall

Ákvörðun sveitarstjórnar Ölfuss um áframhaldandi efnistöku í Ingólfsfjalli þvert á álit Skipulagsstofnunar er tímamótaákvörðun. Samkvæmt áður gildandi lögum hefði ekki verið hægt að fara gegn ...
NÁNAR →
Dettifoss er einn vatnsmesti foss Evrópu, landvernd.is

Dettifossvegur frá sjónarhóli Landverndar

Landvernd hvetur til málefnalegra skoðanaskipta í kjölfar gagnrýni sveitarstjórnar Skútustaðahrepps á umsögn Landverndar um Dettifossveg og ályktunar Húsavíkurbæjar um sama mál. Samtökin minna á að ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun

Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um ...
NÁNAR →
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Vegabætur á Barðaströnd og náttúruvernd

Að mati stjórnar Landverndar má bæta vegasamgöngur á Barðaströnd án þess að skaða náttúruverðmæti svæðisins.
NÁNAR →

Árangur á Reykjanesi

Viðleitni Landverndar til að draga úr neikvæðum áhrifum háspennulínu að Reykjanesvirkjun hefur borið árangur. Allir álitsgjafar hafa skilað jákvæðri umsögn um hugmynd Landverndar um lagfæringu ...
NÁNAR →
Krýsuvík, landvernd.is

Ekkert skipulag í gildi í Krýsuvík

Skipulagsstofnun hefur upplýst að ekkert skipulag sé í gildi á því svæði við Krísuvík sem fyrirhugað er að nýta til kvikmyndatöku. Veita má leyfi til ...
NÁNAR →
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Þjórsárver – áform um mannvirki lögð til hliðar

Stjórn Landverndar vill að Landsvirkjun leggi til hliðar fyrirliggjandi áform um virkjanir í Þjórsárverum.
NÁNAR →
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Verdun Þjórsárvera verði forgangsverkefni

Úttekt á náttúruverndargildi Þjórárver gefur tilefni til að ætla að svæðið gæti átt heima á Heimsminjaskrá Unesco.
NÁNAR →
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Stækkun þjóðgarðs fagnað

Stjórn Landverndar fagnar frumvarpi um stækkun þjóðgarðsins á Þingvöllum og telur mikilvægt að samstarf og samráð verði í hávegum haft við stjórnun hans.
NÁNAR →
Lög um vernd Mývatns og Laxár voru sett árið 1974 í kjölfar mikillar baráttu bænda í Suður-Þingeyjarsýslu gegn áformum um virkjanir í Mývatnssveit sumarið 1970

Lög um verndun Mývatns og Laxár

Stjórn Landverndar hefur sent umhverfisnefnd Alþingis athugasemdir vegna frumvarps til laga um verndun Mývatns og Laxár. Stjórnin telur að fallast megi á megin atriði frumvarpsins ...
NÁNAR →