Útgáfa hvalveiðileyfis valdníðsla og hneisa

Útgáfa hvalveiðileyfa af hálfu starfsstjórnar er tímaskekkja.
Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!

Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir umhverfissinnar lýsa yfir furðu sinni og vanþóknun á útgáfu hvalveiðileyfa af hálfu starfstjórnar. Með því er lýðræðinu ekki sýnd virðing og með útgáfu leyfisins er gengið gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar. 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd