Heiðra má minningu látins vinar eða ættingja með því að færa styrktarsjóði Landverndar gjöf til minningar um hinn látna. Vinsamlega fylltu út formið og smella á “Senda”. Síðan þarf að tiltaka upphæð og greiða. Við prentum kortið út á vandaðan pappír og komum til viðtakanda.