Vatn – Gátlistar

Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein. Vatn er undirstaða lífs á jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu jarðarinnar, landvernd.is
Gátlistar yfir yngri og eldri nemendur. Nemendur meta stöðu mála í skólanum Hvernig er hugað að vatni í skólanum?

Hvernig er staða vatns í þínum skóla?

Vatn er undirstaða alls lífs á Jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu Jarðarinnar. Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein.

Gátlistinn auðveldar skólum að framkvæma umhverfismat fyrir þemað vatn í upphafi nýs grænfánatímabils.

Mikilvægt er að nemendur komi að gerð matsins og fái tækifæri til að gera markmið fyrir skólann sinn út frá niðurstöðunum.

Gott er að endurtaka matið með gátlistunum í lok tímabils til að sjá hverju hefur verið áorkað á tímabilinu.

Gátlistinn er ekki tæmandi og geta skólar bætt inn og tekið út atriði eftir því sem þeim hentar.

Kynntu þér