Veiðidagur Alviðru sunnudagin 17. ágúst

veiði

Fyrsti ágústviðburður sumarsins hjá Alviðru verður haldinn 17. ágúst. Klukkan 14:00 mun veiði-áhugafólk alls staðar að fá tækifæri til að dýfa tánum í Sogið. Viðburðurinn er haldinn af stjórn Alviðru og veiðifélaginu Starir en þau munu fræða gesti um umhverfið í tengslum við veiðar.

 

Dagskrá hefst klukkan 14:00 þar sem gestir fá fræðslu og upplifa hópa stemningu sem endar á því að kanna aðeins dansinn í ánni og gestir fá að prufa að kasta í fallegu umhverfi. Klukkan 17 verða Kakó, Kaffi og dýrindis kleinur í boði Alviðru.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Alviðra er náttúruverndar- og fræðslusetur Landverndar.

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd