Velkomin í verkefnakistu Skóla á grænni grein.
Nýttu fellilista með flokkum til að fínkemba Verkefnakistuna eða leitarstikuna til að framkvæma víðtækari leit á vef Landverndar.
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Loftslagskvíði – Verkefni – Lærum um loftslagsmálin og tæklum kvíðann.
Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Tilraunir með spírun birkifræja
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Fræsöfnun og sáning birkifræja
Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir ...
SJÁ VERKEFNI →
Grænfánafréttir
Hvað er menntun til sjálfbærni?
Skólar á grænni grein eru helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í dag. Að slíkri gæðamenntun vinna skólar á þverfaglegan og skapandi hátt. Verkefnin eru unnin ...
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Lifandi náttúra – Lífbreytileiki á tækniöld.
Verkefnasafn fyrir leikskóla og yngsta stig. Útikennsla, ræktun, lífbreytileiki.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hvernig kennum við um neyslu?
Hvernig kennum við um neyslu? Valdeflandi aðferðir og spurningin hvað getum við gert gegnir lykilhlutverki. Stuttþáttaröð Landverndar um neyslu sýnir hvað við getum til bragðs ...
SJÁ VERKEFNI →
Gagnlegt efni
Heimsmarkmiðin og Ungt umhverfisfréttafólk
Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!
SJÁ VERKEFNI →
3. Heilsa og vellíðan
Haustbingó Landverndar: 16 inni og úti þrautir sem koma þér í betri tengingu við náttúruna.
Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér. Taktu þátt og njóttu þess að fá ferskt loft og betri ...
SJÁ VERKEFNI →
3. Heilsa og vellíðan
Leikið með laufblöð, náttúruskoðun og útivist á haustdögum
Haust: Leikum með lauf og skoðum árstíðabundnar breytingar í umhverfi okkar. Hvernig lauf má finna í okkar nánasta umhverfi? Hvaða trjám tilheyra þau?
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
SJÁ VERKEFNI →
Ferðir og viðburðir
Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana
Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
SJÁ VERKEFNI →
Námsefni
Náttúran í umhverfi skólans #DÍN
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru #DÍN gera nemendur útilistaverk. Verkefnið er ætlað nemendum á yngsta stigi grunnskóla.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2020
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni af deginum fá skólar send verkefni til að vinna að.
SJÁ VERKEFNI →
14. Líf í vatni
Hversu stór er Steypireyður?
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám ...
SJÁ VERKEFNI →
Loftslagsbreytingar og samgöngur
Um hvað fjalla þessi loftslagsmál?
Athafnir manna líkt og bruni jarðefnaeldsneytis hefur valdið hlýnun á jörðinni. Við þurfum að taka höndum saman til að takast á við breytta heimsmynd.
SJÁ VERKEFNI →
Menntun til sjálfbærni
Sjálfbærnimenntun og aðalnámskrá
Sjálfbærni er einn af grunnþáttum menntunar á Íslandi. Í aðalnámskrá er kveðið á um að menntun til sjálfnærni skuli samfléttuð í allt nám.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Birki á Íslandi
Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku ...
SJÁ VERKEFNI →
Dýradagurinn
Roots and shoots á Íslandi
Hin merka vísindakona Dr. Jane Goodall stofnaði alþjóða ungmennahreyfinguna Roots and shoots. Hreyfingin hvetur til verndunar dýra og jarðarinnar allrar.
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
13 leikir sem lífga upp á göngutúrinn
Að fara í göngutúr er frábær skemmtun og býður upp á ýmsa möguleika. Það getur verið gaman að brjóta upp gönguna með leikjum eða gera ...
SJÁ VERKEFNI →
Grænfánafréttir
Valdefling og nemendalýðræði í umhverfismálum
Skólar á grænni grein eru leiðandi í menntun til sjálfbærni á Íslandi. Nemendur vinna að raunverulegum verkefnum og valdefling er lykilatriði.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hvað get ég gert fyrir jörðina?
Vissir þú að það er umhverfisvænna að lesa bók en að streyma þætti? Hér eru nokkur góð ráð sem við getum fylgt á Degi jarðar ...
SJÁ VERKEFNI →
3. Heilsa og vellíðan
Krossfiskurinn, núvitundaræfing
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Náttúruskoðun á heimilinu
Á mörgum heimilum má finna heilmikið lífríki og eru þar pottaplöntur fremstar í flokki þeirra lífvera sem gleðja augun og andann. Komdu með í innandyra ...
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Amma, afi, ég og barnabarnið mitt
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka
Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Fimm leiðir til að tækla blautþurrkuskrímslið
Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur ...
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Gróðurhúsaáhrif og hlýnun jarðar
Losun manna á gróðurhúsalofttegundum líkt og koltvíoxíði, veldur hamfarahlýnun á jörðinni.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Loftslagshamfarir í Ástralíu, -hvað getum við gert?
Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Saman gegn matarsóun
Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.
SJÁ VERKEFNI →