Velkomin í verkefnakistu Skóla á grænni grein.
Nýttu fellilista með flokkum til að fínkemba Verkefnakistuna eða leitarstikuna til að framkvæma víðtækari leit á vef Landverndar.
FRÉTTIR
Góð ráð fyrir árangursríka flokkun
Fyrsta verkefni nýrra Grænfánaskóla er oft að koma á flokkun. Hér eru nokkur góð ráð sem hjálpa skólum að ná árangri.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
SJÁ VERKEFNI →
Fræðslurit
Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
„Fræða en ekki hræða“
Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi ...
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Taupoki úr gömlum bol? Ekkert mál!
Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Poki úr gömlum stuttermabol
Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum stuttermabol.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Pappapoki í ruslið
Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
SJÁ VERKEFNI →
Átthagar og landslag
Lífið á Túndrunni
Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt. Námsefni fyrir yngsta- og miðstig útgefið af Norðurskautsráðinu.
SJÁ VERKEFNI →
Átthagar og landslag
Líf að vori
Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og ...
SJÁ VERKEFNI →
Menntun til sjálfbærni
Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Í vinnustofunni fjalla Katrín Magnúsdóttir og Caitlin Wilson um hvernig þróa megi starfið áfram fyrir þá skóla sem eru komnir langt í verkefninu.
SJÁ VERKEFNI →
Framhaldsskólar
Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
SJÁ VERKEFNI →
Grænfánafréttir
Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á ...
SJÁ VERKEFNI →
Grænfánafréttir
Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í Grænfánaverkefninu
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Af stað með úrgangsforvarnir
Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Tískusóun bitnar á fólki og umhverfi
Hvað er eiginlega tískusóun? Jú það er einmitt þetta, að kaupa trekk í trekk föt og aðrar tískuvörur sem maður notar sjaldan eða aldrei. Fötin ...
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Hljóðvist
Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Sjálfbærnimenntun
Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Hofsstaðaskóli vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun hér á landi
Vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun var 6. bekkur Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Baráttan gegn matarsóun hófst þann 11. nóvember á hinni samnorrænu námsgátt Norrænu félaganna, nordeniskolen.org.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Eftir París: Loftslagsbreytingar, staða og framtíðaráskoranir.
Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
SJÁ VERKEFNI →
Fræðslurit
Að lesa og lækna landið
Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.
SJÁ VERKEFNI →
Ferðir og viðburðir
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt
SJÁ VERKEFNI →
Ferðir og viðburðir
Vistheimtarverkefni Landverndar á suðurlandi
Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Skólar á grænni grein á Íslandi
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun ...
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Umhverfisgátlistar og skrefin sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.
SJÁ VERKEFNI →
FRÉTTIR
Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.
SJÁ VERKEFNI →