Nýársboð Landverndar – fyrsta félagakvöld ársins

Verið velkomin á nýársboð Landverndar 2024. Í nýársboðinu verða kynntar áherslur í starfi Landverndar og mikilvægustu verkefni komandi mánaða.

Félagar eru hjartanlega velkomnir í nýársboð Landverndar í upphafi árs.

Í nýársboðinu verða kynntar áherslur í starfi Landverndar og mikilvægustu verkefni komandi mánaða.

Nýársboðið verður haldið fimmtudaginn 11. janúar frá 17-19 í húsakynnum Landverndar, Guðrúnartúni 8.

Nýársboðið er frábær vettvangur til að kynnast og spjalla við aðra félaga, starfsmenn og stjórnarfólk. Boðið verður upp á léttar veitingar. Hverjum félaga býðst að taka með sér gest.

Nýársboðið er fyrsta félagakvöld ársins og við stefnum á fjörug félagakvöld í hverjum mánuði út næsta ár. Nýársboðið verður haldið þann 11. janúar frá 17-19. Verið hjartanlega velkomin.

Það er ekki of seint að skrá sig í Landvernd ef þig langar að mæta á félagakvöldin okkar.

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd